Um okkur


Náttúrleg leið að betri heilsu. 

Við hjá Kírópraktor Lindum leggjum allan okkar metnað í að hjálpa þér að ná betri heilsu, bættri líðan og auknum lífsgæðum með okkar sérfræðikunnáttu í stoðkerfisvandamálum. 


Sérfræðingarnir okkar hafa allir lokið viðurkenndu háskólanámi til þess að geta hjálpað sem flestum að ná betri heilsu. 


Við leggjum áherslu á samvinnu við okkar skjólstæðinga um það hvernig við getum náð settum markmiðum hvers og eins auk þess að vinna þverfaglegt starf með öðrum heilbrigðisstéttum þegar með þarf. 


Taktu fyrsta skrefið og leyfðu okkur að standa við bakið á þér!


Náttúruleg leið að betri heilsu
logo
Sérfræðingar í stoðkerfisvandamálum
logo
Fólk á öllum aldri velkomið
logo
Áreiðanleg þjónusta

Afhverju að velja okkur?

logo
Sérþekking í stoðkerfisvandamálum unga sem aldna?
Vinalegt andrúmsloft
logo
logo
Frammúrskarandi þjónusta
logo
Frábær ummæli og meðmæli frá ánægðum kúnnum